Hercules bjöllurnar frá York eru söluhæstu bjöllurnar þeirra í Bandaríkjunum en nú höfum við í Evrópu loksins fengið aðgang að þeim. Bjöllurnar eru “commercial grade” og því færð þú afar öflugar bjöllur fyrir peninginn. Bjöllurnar eru svartmálaðar en ekki lakkaðar, þetta veldur því að gripið verður örlítið grófara og því betra þegar lófar eru orðnir sveittir.
Grunnurinn á bjöllunum er alveg flatur svo að hægt er að nota þær í ýmsar gólfæfingar ásamt hefðbundnu ketilbjölluæfingunum. Bjöllurnar koma þyngstar 32kg og svo í hoppum niður í 2kg.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.