York Barbell handlóðastandur 3 hæða
99.995 kr.
- 3 hæa skúffustandur frá York Barbell
- Gripgóður gúmmívarin botn er í hillunum
- Gríðarlega sterkur rammi þolir mikla þyngd
- Hægt er að bolta niður standinn
Ekki til á lager
Láta mig vita þegar vara kemur aftur
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 2.995 kr
- Sent á pósthús: 2.495 kr
- Sækja í verslun: Frítt
3 hæða skúffustandurinn frá York stendur alltaf fyrir sínu. Standurinn er búinn til úr 10cm x 5cm stál túbum sem að eru gríðarlega sterkar ásamt því að vera stílhreinar. Stórir 20cm x 16cm stálfætur dreifa álaginu á breitt svæði og bjóða upp á þann möguleika að skrúfa niður standinn.
Skúffurnar sjálfar eru 40cm djúpar og með 4,5cm brík sem að tryggir að lóðin fari ekki á flakk. 3mm gúmmíhúð er í skúffunum sem að eykur líftíma bæði stands og lóða ásamt því að auka enn frekar grip. Standurinn er 145cm að lengd.