York Elite olympic training lyftingastangirnar eru öflugar stangir sem framleiddar eru í Bandaríkjunum. Stangirnar eru sérhannaðar fyrir ólympískar lyftingar og áhersla verið lögð á góðan snúning. Stangirnar eru flottustu æfingastangirnar sem York framleiða en þær gefa Eleiko stöngunum, Werksan stöngunum o.s.frv. Ekkert eftir.
Stangirnar eru framleiddar úr hágæða Norður Amerísku stáli með lágmarks styrk upp á 190.000 PSI. Legur sem umluktar eru olíu tryggja góðan snúning. Stöngin er öll framleidd eftir Ólympískum stöðlum.
- Karla stöngin er 7ft löng, 20kg þung og með 28mm gripi
- Legur tryggja besta mögulega snúning
- Hönnuð í ólympískar lyftingar
- 190,000 PSI
- Ólympísk fínskorning
- fínskorning í miðjunni
- Ólympískar merkingar
- Framleidd í Norður Ameríku
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.