Rafhlöðupakkinn fyrir Ski Trainer skíðavélina frá Xebex er sniðugur aukabúnaður sem að leyfir þér að nota vélina án þess að hafa hana tengda við rafmagn. Þú fyllir pakkann með 4 C rafhlöðum og hver slíkur skammtur endist í um 100 klukkustundir af notkun.
Ath. Rafhlöðurnar fylgja ekki með.