TRX Plyocube kassi
94.995 kr.
- Sterkbyggður og bólstraður kassi frá TRX
- Slitsterkt vinyl áklæði
- 51cm – 61cm – 76cm
- Kassinn kemur samsettur
Ekki til á lager
Láta mig vita þegar vara kemur aftur
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 2.995 kr
- Sent á pósthús: 2.495 kr
- Sækja í verslun: Frítt
TRX Plyocube kassarnir eru snilld í hinar ýmsu sprengikraftsæfingar ásamt því að nýtast vel í uppstig, framstig og fleira þvíumlíkt. Kassinn er hannaður með það í huga að hægt sé nota mismunandi hliðar en hæðin á þeim er þá: 51cm – 61cm – 76cm. Kassinn er bólstraður með sterku frauði sem er sett upp í „honeycomb“ mynstri sem endist vel, frauðið er svo varið með slitsterku vinyl yfirborði. Kassinn er sterkbyggður og hentar jafnt í heimahús sem æfingarstöðvar.
Ath. Kassinn kemur samsettur