Sama hvort þú ert í endurhæfingu eða að elta ný markmið þá eru TRX æfingateygjurnar gríðarlega hjálpsöm verkfæri þegar það kemur að því að byggja upp styrk.
TRX æfingateygjurnar eru handhægar og hægt að nota þær í fjölda æfinga sem tengjast styrk eða liðleika. Teygjurnar er hægt að nota í endurhæfingu, teygjur, hreyfiæfingar, kraftlyftingar, ólympískar lyftingar og fleira
Teygjurnar frá TRX eru gríðarlega sterkar og eiga að endast afar vel við erfiðustu aðstæður. Það er vegna þessa sem jafnt atvinnuíþróttafólk sem og hinn venjulegi líkamsræktarfari velja í auknum mæli TRX teygjurnar umfram aðrar á markaðnum.
Teygjurnar eru seldar stakar.
Ath. æfingateygjurnar eru gerðar úr gúmmi, ef það kemur rifa í gúmmíið þá getur teygjan slitnað. Alltaf skoða teygjuna vel áður en þú notar hana.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.