TRX Æfingateygjur
Frá 1.895 kr.
- Öflugar æfingaeygjur frá TRX
- Henta vel í fjölda æfinga
- Teygjurnar eru úr afar sterku náttúrulegu latexi
- 200cm ummál
Hringlaga æfingateygjurnar frá TRX eru afar öflugar teygjur sem að henta vel í fjölda æfinga. Teygjurnar eru afar vinsælar en það er hægt að nota þær í hefðbundnar styrktaræfingar, teygjur og margt fleira. Teygjurnar koma í mismunandi stífleikum þar sem að bláa er léttust og gráa teygjan stífust.
- Bláa teygjan, stífleiki: 2-7kg
- Græna teygjan, stífleiki: 7-14kg
- Gula teygjan, stífleiki: 11-23kg
- Appelsinugula teygjan, stífleiki: 16-31kg
- Gráa teygjan, stífleiki: 20-50kg