Paraletturnar frá Taurus eru ansi öflugar og nýtast þér í fjölda æfinga. Paralettur eins og þessar hafa lengi vel verið vinsælar enda eru þetta létt og meðfæranleg æfingatæki sem nýtast í alls kyns líkamsþyngdaræfingar. Þú getur tekið æfingar fyrir nánast hvaða líkamspart sem er með paralettunum og svo þegar æfingin er búin getur þú auðveldlega komið þeim fyrir út í horn.
Paraletturnar eru 70cm að hæð, 60cm breiðar, 40cm langar og þær vega um 3kg hvor.