Þessi axlarpressu græja frá Taurus er afar vönduð og hönnuð til þess að þola notkun í æfingastöð. Innbyggður lóðabunki er 115kg en þyngd tækisins án lóðabunka er 137,4kg. Hámarksþyngd notanda er 150kg.
Málin á tækinu eru:
- Lengd: 156cm
- Breidd: 144,3cm
- Hæð: 151cm
- Þyngd með lóðabunka: 252,4kg