Stealth Energy Mix hreint

2.095 kr.

  • Hrein orkublanda án bragð og sætuefna
  • Góð orka sem fer vel í maga
  • Hægt að bæta út í t.d. Super hydration mix þegar við á
  • Virkar vel sem viðbót við próteindrykkinn eftir æfingu
  • Hentar vegan

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Hreina orkublandan frá Stealth er hugsuð sem viðbót við aðrar blöndur eða hreinlega sem orkublanda fyrir þá sem vilja sleppa öllum bragð og sætuefnum. Blandan inniheldur aðeins tvö hráefni, maltodextrin og sticky rice starch. Vinsælt er að blanda orkublöndunni út í Super hydration mix blönduna frá Stealth þegar farið er á erfiða æfingu. Með því að blanda þessu við Super hydration mix færð þú lykil steinefni og sölt ásamt því að fá vel af orku úr þessari blöndu.

Við mælum með því að blanda 4 skeiðum (32g) af blöndunni út í Super hydration mix til þess að mynda 8% kolvetnaupplausn. Einnig er hægt að blanda 2 skeiðum út í Whey recovery blönduna þegar þú ert búin með mjög erfiða langa æfingu.

Stealth Energy mix óbragðbætt
Næringargildi 100g 32g skammtur
Orka 1616kj / 380kcal 517kj / 122kcal
Prótein 0g 0g
Kolvetni 95g 30,4g
Þar af sykur 1,4g 0,5g
Fita 0g 0g
Trefjar 0g 0g
Salt 0g 0g
Innihaldsefni:
Maltodextrin, Sticky Rice Starch.