Companion brúsinn frá SpiBelt er sniðugur brúsi sem að auðvelt er að festa á hlaupabeltið. Brúsinn er hannaður með það í huga að hann fylgi línum líkamans og minnki þannig líkur á skoppi.
Brúsinn er án BPA og þú getur þvegið hann í uppþvottavél. Stúturinn er “Jet nozzle” stúturinn frá SpiBelt sem að lekur ekki en opnar vel fyrir vatnsflæði.