Slant Step-Up Board

22.495 kr.

 • Hentar vel í ATG æfingar sem styrkja neðri líkama
 • Slíkar æfingar geta einnig minnkað verki í hné og ökkla
 • Brettið er afar sterkbyggt
 • Gúmmíyfirborð er gripgott
 • Neðri pallur er 51x40cm og 5,5cm hár
 • Efri pallur er 51x45cm og 16cm hár

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

 

Uppstigsbrettið frá Slant er frábært æfingatæki fyrir  “hné yfir tæræfingar sem þjálfarinn Ben Patrick( knees over toes guy ) er þekktur fyrir. Brettið nýtist vel í framstigsæfingar eða uppstig á einum fæti og fleira. Slíkar æfingar byggja upp mikinn styrk í fótleggjum og geta minnkað verki í hnjám og/eða ökklum. Með mismundi hækkunum er hægt aðlaga æfingarnar eftir styrk og getu hvers og eins. Þannig er hægt auka styrk og getu á öruggan og þægilegan máta án verkja 

Upplýsingar um vöru:

 • Neðra þrep: Hæð 5,5cm, Breidd 51cm, Lengd 40cm.
 • Efra þrep: Hæð 16cm, Breidd 51cm, Lengd 45cm.  
 • Samsett úr 18mm þykkum sterkum krossvið. 
 • Stærðin er hönnuð til passa með Hallabrettinu frá Slant. 
 • Þykkt gúmmí undirlag til auka grip og mýkt.  
 • Mjög stöðugt á gólfi.  

Uppstigsbrettið er hannað til þola stöðvanotkun og kemur samsett í kassa. Hallabrettið frá Slant er sniðug viðbót og er selt sér.