Samsetningarsnillingarnir okkar setja saman þrekhjólið fyrir þig – ef þú pantar fyrir hádegi náum við yfirleitt að setja saman samdægurs eða í versta falli næsta virka dag.
Ath. Við afgreiðum samsett þrekhjól aðeins í verslun eða heimkeyrt á höfuðborgarsvæðinu. Vegna hættu á skemmdum sendum við ekki samsett tæki út á land.