Premium Gym gúmmí flísarnar eru vandað gólefni sem að hentar vel í notkun á lyftingarsvæðum. Hver “flís” er 1x1m og það er afar auðvelt að festa þær niður en undir hverju horni eru límflipar sem hægt er að opna fyrir og líma flísarnar þannig niður. Flísarnar eru 2 laga en grunnurinn er gúmmíblanda eins og í venjulegum mottum og svo er sett “top layer” lag sem er úr hágæða gúmmí sem er lyktarlaust og gripgott.
Premium Gym flísarnar henta afar vel á fjölnota æfingasvæði, crossfit rými, lyftingasvæði o.fl. Að því sögðu mælum við með high impact flísunum (30mm) fyrir svæði þar sem verður mikið droppað og það þarf að vernda sérstaklega gólfefnið undir flísunum.
Tækniupplýsingar:
- Þykkt: 15mm
- Stærð: 1010 x 1010mm
- Þyngd: 15kg
- Shore Hardness A: 60°
- Resilience: 40% (ASTM D 2240 standard)
- Tear strength top layer: 1.55 MPa (+- 225psi)
- Tear strength base layer: 0.7 MPa (+- 101psi)
- Taber abrasion: 0.66 gr
- Flammability: Class Cfl-s1 (EN 13501-1)
- Coefficient of Friction: Dry: 1.03 Wet: 0.97