Recovery protein blandan er frábær eftir erfiðar æfingar. Blandan inniheldur helstu næringarefnin sem að líkaminn þarf eftir mikla áreynslu. Prótein, kolvetni, steinefni og sölt, amínósýrur og vítamín í úthugsuðum skömmtum.
Við mælum með því að nota blönduna strax eftir æfingu – blanda 2 skeiðum (75g) út í um hálfan líter af vatni.