Þyngingarvestið frá Primal er hannað til þess að henta vel í hinar ýmsu æfingar jafnt innandyra sem utandyra. Vestið er úr slitsterku strigaefni og franski rennilásinn er extra stór en það gerir vestið bæði þægilegt og endingargott. Í vestinu eru 10x 2kg þyngingar.