Þyngingarvestið frá Primal er hannað til þess að henta vel í hinar ýmsu æfingar jafnt innandyra sem utandyra. Vestið er úr slitsterku strigaefni og franski rennilásinn er extra stór en það gerir vestið bæði þægilegt og endingargott. Í vestinu eru 10x 2kg þyngingar.
Primal þyngingarvesti 20kg
17.995kr.
- Mjög öflug þyngingarvesti frá Primal
- 20kg í heildina
- 10x 2kg kubbar eru í vestinu
- Vestið sjálft er úr slitsterku strigaefni
Uppselt
Sláðu inn netfangið þitt hér til að fá tilkynningu
Vörunúmer: 26-PSWD0220
Flokkar: Önnur æfingatæki, Þyngingar
Þyngd | 22 kg |
---|---|
Ummál | 50 × 40 × 15 cm |