Primal Landmine

24.995 kr.

  • Öflug “landmine” frá Primal
  • Snilld í sprengikraftsæfingar
  • Hægt að nota bæði ólympískar og heima stangir
  • 10mm þykkur stálgrunnur
  • Hægt að festa við gólf

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Landmine græjan frá Primal er snilld fyrir þá sem vilja auka sprengikraft. Á græjunni eru tvær hulsur, ein fyrir ólympískar lyftingastangir og önnur fyrir heimastangir. Platan sem hólkarnir eru á er afar þétt og því þarf ekki lóðaplötur til þess að halda henni á sínum stað (10mm þykkt stál) – að því sögðu mælum við með því að æfingastöðvar festi plattan við jörðina með boltum.

Landmine græjan er 67cm löng, 40cm breið og 16cm há.