Primal Álklemmur

Frá 5.995 kr.

  • Par af gæða klemmum frá Primal
  • 50mm ólympískar klemmur
  • Smellu festing
  • Haggast ekki á stönginni
  • 500g
Bláar
Bláar
Grænar
Grænar
Rauðar
Rauðar

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Álklemmurnar frá Primal eru með svokallaðari „Quick release“ tækni þar sem að þú einfaldlega smellir festingunni til að opna/loka. Klemmurnar eru hannaðar fyrir 50mm lyftingastangir og eru afar þægilegar í notkun. Gúmmí í innri hring klemmunar tryggir síðan að hún haggist ekki meðan þú lyftir.