PhD Synergy Iso-7

Frá 6.995 kr.

All in one próteinblanda frá PhD sem að inniheldur viðbætt kreatin, glútamín, BCAA og fleira. Blandan er frábær fyrir þá sem vilja taka þessi vinsælu bætiefni án þess að þurfa margar stakar einingar.

Double Chocolate
Double Chocolate
Strawberry Delight
Strawberry Delight
Vanilla Créme
Vanilla Créme
Banana
Banana
Choc Mint
Choc Mint
Choc Peanut
Choc Peanut
2kg
2kg

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

  • 41gr prótein í hverjum skammti
  • Inniheldur kreatín
  • Viðbætt zink
  • Peptíðu L-Glútamín og L-Leucine
  • Heilsteypt próteinblanda fyrir þá sem vilja auka vöðvamassa

Hvað er Synergy ISO-7?
Synergy ISO-7 hefur lengi vel verið ein af vinsælustu próteinblöndum Bretlands. Blandan inniheldur mysuprótein concentrate, isolate og hydrolysate ásamt micellar casein mjólkurpróteini. Hver skammtur inniheldur rúmlega 40gr af próteini ásamt 5 gr af kreatín monohydrate. Blandan er hönnuð fyrir þá sem vilja auka vöðvamassa án þess að fitna og því er kolvetnablandan í Synergy ISO-7 að miklu leyti hafrar.

Synergy ISO-7 inniheldur einnig rúmlega 6gr af BCAA (keðjuamínósýrum) og yfir 6,4gr af L-Glútamíni. B2, B6 og B9 vítamínum er bætt við blönduna til þess að hjálpa líkamanum í baráttunni við þreytu ásamt C vítamíni sem hjálpar ónæmiskerfinu að halda uppi starfsemi. Til þess að toppa ísjakan er bætt við zink, magnesíum og taurine í blönduna.

Hvernig er best að nota Synergy ISO-7?

Best er að setja ca 2 skeiðar af blöndunni í u.þ.b. 300ml af ísköldu vatni og drekka fyrir (1,5-2 tímum) æfingu og/eða beint eftir æfingu.