SmartJack hafraklattarnir eru próteinríkir klattar sem henta vel sem millmál yfir daginn eða sem orkubit fyrir æfingu. Klattarnir eru fullir af orkuríkum höfrum sem að gefa góða og jafna orku inn í æfinguna eða daginn. Hver klatti er innan við 230 kaloríur en er þrátt fyrir að fullur af orku og próteini.
SmartJack klattarnir eru einhverjir þeir bragðbestu sem við höfum smakkað en þrátt fyrir bragið inniheldur hver klatti aðeins um 8g af sykri. Ásamt því að vera góðir á bragðið eru klattarnir afar seðjandi og auðvelt að grípa í klatta sem millimál.
Hver klatti er 60g og í heilum kassi eru 12 klattar.