Smart bar plant stangirnar er bragðgóðar próteinstangir framleiddar úr blöndu af próteingjöfum úr jurtaríkinu og henta því bæði vegan og vegitarian lífstíl. Stangirnar hafa mjög hátt próteingildi og eru jafnframt lágar í kolvetnum og sykri. Stangirnar innihalda einnig mikilvæg vítamín og steinefni og eru eingöngu framleiddar úr náttúrulegum efnum.