- Öflug pre workout blanda
- Amínósýrur lágmarkar vöðvaniðurbrot
- Koffínrík blanda
- 0,01g sykur og aðeins 39 kaloríur í skammti
Pre-Wkt Burn frá PhD er örvandi blanda sem hönnuð er til inntöku fyrir eða á æfingu. Innihaldsefnin í Burn eru sérvalin með aukin afköst og betri endurheimt í huga.
Blandan amínósýrur en í hverjum skammti af Burn færð þú u.þ.b. 4,5g af glútamíni og 1,5g af BCAA (keðjuamínósýrum). 225mg af koffíni eru í hverjum skammti og önnur virk efni eru L-Carnitine, L-Tyrosine og CLA.
Pre-Wkt Burn er hönnuð fyrir konur jafnt sem karla sem hafa það markmið að auka afköst á æfingum og brenna þannig meira.
Við mælum með því að blanda 1 skeið af Burn út í 300ml af ísköldu vatni, hrista vel saman og neyta u.þ.b. 20-30 mínútum fyrir æfingu eða sötra á blöndunni yfir æfinguna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.