Engin fæðubótarlína er fullkomin án þess að innihalda kreatín monohydrate. Síðan að kreatín kom á markaðinn á tuttugasta áratugnum hefur það verið eitthvað vinsælasta fæðubótarefnið í heimi. Af öllum gerðum kreatíns er monohydrate lang mest rannsakað og stendur uppi sem besta form kreatíns.
Líkaminn framleiðir kreatín úr amínósýrum sem finna má aðallega í nýrum og lifur. Kreatínið ferðast með blóði og er notað af vöðvunum.
Það hefur verið sannað að kreatín auki árangur og frammistöðu í stuttum lotum af álagsmiklum æfingum. Þetta gerir kreatín að frábæru fæðubótarefni fyrir íþróttamenn sem vilja aukinn styrk, kraft og árangur.
Kreatín monohydrate er frábær fyrir:
– Fólk sem stundar líkamsrækt af krafti
– Alla þá sem vilja aukinn árangur í stuttum lotum af erfiðum æfingum