Tvöfaldi nuddboltinn er frábær græja sem leyfir þér að losa um stífa punkta án þess að fara til nuddarans. Boltinn hentar vel fyrir allan líkamann en vinsælast er að nota hann til þess að losa um stífa punkti á baki. Boltinn er búinn til úr gúmmí sem að gerir hann hrikalega gripgóðan og því góðann í nudd.
Boltinn er 13cm x 6cm x 6cm og vegur um 310g.