NOHrD WaterGrinder
Frá 234.995 kr.
- Vandað æfingatæki frá NOHrD
- Æfir efri líkama
- Byggir á vatnsmótstöðu
- Hægt að nota standandi eða sitjandi
- Hægt að stilla lengd handfanga
- Framleitt í Þýskalandi
- Fæst í mismunandi viðartegundum
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
WaterGrinder æfingatækið frá NOHrD líkir eftir átökum sem að vanir siglingarkappar kannast vel við. Fyrir þá sem eru ekki í siglingum þá er þetta engu að síður frábært æfingatæki sem að styrkir efri líkama. Tækið notast við vatnsmótstöðu en tankurinn er sá sami og á WaterRower rórðavélunum. Handföngin eru stillanleg en með því að stytta handföngin þá eykur þú erfiðleikastigið.
WaterGrinder æfingatækið er framleitt í Þýskalandi og þolir mikla notkun. Æfingatölva er á tækinu en þar getur þú séð allar helstu upplýsingar. Líkt og önnur æfingatæki í NOHrD línunni þá getur þú fengi tækið í mismunandi viðartegundum.