Manduka Restorative Round jógadýna

Frá 17.995 kr.

  • 150cm þvermál
  • Rakadrægt míkrófíber yfirborð
  • Náttúrulegur gúmmígrunnur
  • 4mm þykk
  • Frábær í restorative jóga o.fl.
Yindala Gold
Yindala Gold

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Restorative round jógadýnan frá Manduka er hönnuð fyrir restorative jóga en hentar í raun vel í ýmsar æfingar – formið á dýnunni leyfir meira frelsi í hreyfingu. Dýnan er með 3mm náttúrulegum gúmmí grunni og svo er yfirborðið úr rakadræga Equa efninu sem að manduka notar meðal annars í jógahandklæðin sín. Dýnan er 150cm að þvermáli, vegur 3,2kg og er 4mm þykk. Dýnan er 99% latex free en að því sögðu mælum við ekki með henni fyrir einstaklinga sem eru viðkæmir fyrir latex.