Í samstarfi við Heiðbrá Björnsdóttur bjóðum við í Hreysti uppá jóga pakka sem samanstendur af vörum sem að Heiðbrá sjálf valdi. Pakkinn er hugsaður að passa bæði þeim sem eru að taka sín fyrstu skref inn í jóga sem og þá sem eru þaulvanir.
Pakkinn samanstendur af þremur hlutum:
- Manduka ProLite jóga dýnu
- Manduka Cork jógakubb
- Manduka AligN 244cm jógastrappa.