Lift Tech Lyftingastrappar

1.495 kr.

  • Einfaldir en öflugir lyftingastrappar frá Lift Tech
  • Tvöfaldir saumar auka endingu
  • 51cm langir strappar
  • Snilld í tog æfingar

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Þessir strappar eru grunnstrapparnir í Lift Tech línunni en þeir eru afar einfaldir og öflugir. Lift Tech tvísauma öll spor til þess að auka endingu ásamt því að vera með marða enda sem koma í veg fyrir klofning. Strapparnir eru 51cm langir sem er meðallengd.

Lyftingastrappar eru vinsælir í æfingar þar sem togað er eins og t.d. Réttstöðulyftu, róður, upphífingar o.fl. Strapparnir spara grip og leyfa þér að einbeita þér að vöðunum sem þú vilt æfa upp með viðkomandi æfingu.