Lift Tech Lyftingabelti tau

Frá 3.995 kr.

  • Vinsælasta lyftingarbeltið okkar
  • 5” að breidd
  • Öflugir saumar og breiður franskur rennilás
  • Frauðkjarni gerir beltið afar þægilegt
S
S
M
M
L
L
XL
XL

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

5” lyftingabeltið frá Lift Tech er vinsælasta lyftingabeltið í búðinni hjá okkur. Beltið er þekkt fyrir að vera auðvelt í notkun og þægilegt. Beltið hentar afar vel í lyftingar ásamt því að vera einnig hentugt sem stuðningsbelti fyrir venjulegar æfingar eða jafnvel í vinnu.

5” breiddin á beltinu tryggir góðan stuðning við bak og 3” strappi með rennilás heldur beltinu þétt að þér. Beltið er afar létt og hefur mjúka kanta sem koma í veg fyrir að beltið skeri í líkamann þegar ákefð er mikil. Beltið er búið til úr efni sem er hannað til þess að þola mikla notkun og því getur þetta belti orðið æfingafélagi þinn til nokkra ára ef vel er með farið.

Mittismál Frá Til
Small 58cm 73cm
Medium 73cm 83cm
Large 83cm 94cm
XL 94cm 106cm
XXL 106cm 122cm