Lift Tech Leður lyftingabelti
Frá 5.495 kr.
- Vandað leður lyftingabelti
- Beltið er fóðrað að innan og klætt rúskini fyrir hámarks þægindi og stuðning
- Heavy duty stál sylgja passar að beltið haldi sé á sínum stað
- Sterkir saumar tryggja að beltið endist árum saman
- 4” að breidd
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Lyftingabelti styðja við bak og hjálpa þér að búa til stöðuga miðju með því að þrýsta kviðvöðvum í beltið. Beltin henta afar vel í þungar lyftur eða þegar gerðar eru margar endurtekningar. Með því að nota belti þegar þú ert annars að ganga mjög nálægt þér þá getur þú minnkað líkur á meiðslum.
Leðurbeltin frá Lift Tech eru afar vönduð og þú getur gert ráð fyrir því að eiga það í fjölda ára. Beltin eru fóðruð að innan með sérstökum púðum sem að mótast að þér. Rúskin innanborð minnkar líkur á að beltið valdi þér óþægindum. Saumar eru afar sterkir svo að sama hve þungt þú lyftir þá á beltið að halda.