Lift Tech Comp ökklafestingar
5.995 kr.
- Afar góðar ökklafestingar frá Lift Tech
- Mun betri festa en á „hefðbundnum“ festingum
- Betri vöðvavirkjun
- Opnar á fleiri æfingar
Á lager
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Comp ökklafestingar frá Lift Tech eru einhverjar þær flottustu sem við höfum sé en þær festast einnig undir skóinn svo að þú hefur mun meiri stjórn á hreyfingum. Með því að hafa næga festu eykur þú vöðvavirkjun í æfingum eins og aftursparki, mjaðmaopnun o.fl.
Festingarnar koma 2 saman í pakka og geymslunet fylgir með.