L Glutamine töflur

3.499 kr.

  • Hreint L Glutamine
  • Styður við endurheimt eftir æfingar
  • Hentar grænmetisætum og vegan
  • Hver skammtur er 3 töflur

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Við áreynslu, sama hvernig, þá byrjar líkaminn að brjóta niður amínósýrur inn í vöðvum og kallast það ferli “catabolism”. Glútamín er sú amínósýra sem mest má finna af í vöðvum svo það er sú amínósýra sem mest fer af við áreynslu. Líkaminn getur ekki búið til nóg af amínósýrunni sjálfur og það getur oft ekki hentað að borða mat sem inniheldur glútamín (kjöt, fisk, egg) beint eftir æfingar. Því er oft vinsælt að taka inn glútamín í duft eða pilluformi eftir æfingar svo að líkaminn fái inn þann skammt af amínósýrunni sem þörf er fyrir, hratt og örugglega.

L Glutamine er vinsælasta staka amínósýran sem við seljum og góð ástæða fyrir því. Með því að fylla hratt á glútamín birgðir líkamans hjálpar það við að stytta tíma í endurheimt. Glútamínið frá Myprotein er ekki unnið úr kjötvöru og hentar því jafnt grænmetisætum sem vegan. Glútamín hentar virkum einstaklingum sem vilja jafna sig eins hratt og mögulegt er eftir æfingar. Því getur amínósýran nýst íþóttafólki í nánast, ef ekki öllum íþróttum.

Við mælum með því að taka 3 töflur 1-2 sinnum á dag. Fyrir hámarksvirkni er best að taka 3 töflur fyrir og eftir æfingar.