Þyngingarvestið frá Iron Gym hjálpar þér að gera æfinguna enn erfiðari!
Með vestinu fylgja 38 sandpokar sem eru 250g hver og með þeim getur þú stillt þyngdina á vestinu (frá 1 upp í 10kg). Vestið sjálft er fóðrað á lykilstöðum sem gerir það þægilegt í notkun ásamt því að öflugir strappar með frönskum rennilás tryggja að vestið haldist á sínum stað.