Lyftingabekkurinn frá Iron gym er flottur heimabekkur sem að nýtist í fjölda æfinga. Bekkurinn er með 6 hæðarstillingar á baki allt frá niðurhallandi stöðu í 90 gráður. Bekkurinn hentar vel í æfingar með handlóðum ásamt æfingum með stöng þar sem að þyngd notanda og lóða er ekki yfir 200kg.