Hypervolt taska

7.995 kr.

  • Vönduð taska fyrir Hypervolt nuddbyssurnar
  • Ytra byrði úr svörtu sílíkoni
  • Sílíkon handfang
  • Pláss fyrir alla nuddhausana, hleðslutæki og byssuna

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Taskan frá Hyperice er sniðugur aukahlutur fyrir Hypervolt nuddbyssurnar. Í töskuna passar byssan sjálf, allir nuddhausarnir og hleðslutækið. Taskan er með ytra byrði úr svörtu sílíkoni og handfangið sjálft er úr gripgóðu sílíkoni.