Thin grip frá Harbinger er ný, þynnri útfærsla af vinsælu Big grip græjunni þeirra. Thin grip eykur álag á grip við æfingar og er því frábært fyrir þá sem vilja æfa upp gripstyrk. Gripin eru 12,7cm löng og með gripgóðri áferð. Gripin passa á jafnt ólympískar lyftingastangir sem heima lyftingastangir.