Róðravélin frá Unlimited H5 er hrikalega sterkbyggð og góð róðravél sem hentar í jafnt æfingastöðvar sem heimahús. Vélin notast við loft og segulmótstöðu en þú getur stillt mótstöðustigið með lítilli sveif sem er á viftunni sjálfri. Vélin er í fullri stærð og hönnuð til þess að þola mikla notkun.
Tölvan á H5 róðravélinni sýnir allar helstu upplýsingar eins og tíma, vegalengd, kaloriur, wött og púls (ef þú tengir púlsmæli við skjáinn með bluetooth). Þú getur auðveldlega tekið vélin í tvo parta svo að hún taki minna pláss í geymslu. Púlsmælar sem að keyra á 5,3 kHz virka með tölvunni (t.d. Polar H10) en ath. að ANT og bluetooth tengjast ekki.
Helstu mál:
- Vélin er 241,3cm löng
- 63,5cm breið
- 109,2cm há
- 38kg