H5 Air Ski

169.995 kr.

  • Öflug skíðavél frá H5
  • Líkir eftir skíðagöngu
  • Reynir á hendur, kvið og fætur
  • Tölva sýnir allar helstu upplýsingar
  • Pallurinn fylgir með
  • Professional vél sem að endist og endist

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI

Air Ski vélin frá H5 er gríðarlega gott æfingatæki fyrir þá sem stunda skíðagöngu ásamt þeim sem vilja komast í allsherjar gott form. Skíðaganga er afar góð æfing enda reynir hún á stóra vöðvahópa og byggir upp styrk og þol sem gagnast þér í daglegu lífi.

Vélin notast við sama loftmótstöðukerfi og er í H5 róðravélunum ásamt því að vera með svipað mælaborð. Vélin er afar vel byggð og endist og endist í æfingastöðvum, hvað þá í heimahúsi. 

Vélinni fylgir pallur sem að gerir þér auðvelt að nota vélina hvar sem er í húsinu. Pallurinn er með hjól á öðrum endanum svo auðvelt er að trylla henni milli herbergja.

H5 klikka aldrei á smáatriðunum en böndin sem notuð eru í vélina eru afar öflug og handföngin eru hönnuð með hendur þínar í huga sem að minnkar óþægindi á lengri æfingum. Afar auðvelt er að setja upp vélina og halda henni svo við.

 

Helstu mál:

  • Lengd: 129cm
  • Breidd: 59cm
  • Hæð: 219cm
  • Þyngd: 44kg