Resist æfingateygjurnar frá FLEXVIT eru snilldar teygjur sem að hafa mjög góða endingu. Teygjurnar eru búnar til úr ofnu teygjuefni og áferðin er nokkurn veginn eins og gripgott tau-efni.
Teygjurnar er hægt að nota í ýmsar snerpuæfingar og þessar ættu að vera staðalbúnaður í vopnabúrum íþróttafólks.
Teygjurnar sjálfar eru 5,8cm að breidd og 200cm að lengd – teygjanleikinn er 50% til 200% eftir stífleika.