Mad group æfingateygjurnar eru latex teygjur sem henta vel í upphitun, almennar styrktaræfingar, teygjur, pilates og/eða jóga. Teygjan er 1,5m löng og hægt er að nota hana í fjölda æfinga.
Teygjurnar koma í nokkrum litamerktum styrkleikum en við seljum mest af bláu teygjunni sem er miðjuteygjan í línunni hjá Mad group.