Escape Ridge Roller nuddrúlla
8.995 kr.
- Vönduð nuddrúlla frá Escape Fitness
- Mismunandi fletir veita mismikinn þrýsting
- Rúllan er hol að innan og því auðvelt að hafa í töskunni
- Rúllan kjagast ekki með tímanum
- Rúllan er millistíf og hentar því flestum
- Rúllan er 45cm löng
Ekki til á lager
Láta mig vita þegar vara kemur aftur
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Ridge Roller nuddrúllan frá Escape Fitness er afar vönduð nuddrúlla sem endist og endist. Rúllan er með mismunandi fleti sem að veita misdjúpan þrýsting, því minni sem nuddpunktarnir eru því dýpra nudd veitir rúllan. Frauðið í rúllunni er millistíft og því hentar þessi rúlla fyrir flesta.
Rúllan er samsett af sterkum hólki sem að kjagast ekki með tímanum og svo frauðinu sem er steypt utan á hann. Þessi samsetning tryggir að rúllan endist vel án þess að kjagast eða brotna. Það að rúllan sé hol að innan gerir það líka að verkum að þú getur t.d. Sett íþróttafötin inn í rúlluna og geymt hana svo í íþróttatöskunni.