Escape power bar lyftingastöngin er vönduð stöng sem hentar í blandaðar lyftingar. Sama hvort þú ert að taka réttstöðulyftur, bekkpressu eða snörun þá er þessi ansi góð í verkið. Stöngin er búin 8 nálarlegum (4 hvorum meginn) sem að tryggja góðan snúning á endum.
Stöngin sjálf er 20kg að þyngd og gripið er 28mm að þvermáli. Hámarksþyngd er 250kg.