Fólínsýra sem einnig er kölluð B9 vítamín er vinsæl fæðubót hjá þunguðum konum en er einnig sniðug bót við fæði hjá íþróttafólki. Fólínsýra kemur að ýmsum hlutverkum í líkamanum en meðal annars þá stuðlar hún að:
- Eðlilegu blóðflæði
- Eðlilegu viðhaldi ónæmiskerfis
- Eðlilegri andlegri virkni
- Og fleira.
Í hverju glasi eru 90 töflur og ráðlagður dagskammtur er 1 tafla. Töflurnar eru viljandi litlar svo að afar auðvelt er að kyngja þeim.