Darwin RB40 Þrekhjól
119.995 kr.
- Sitjandi þrekhjól sem hannað er fyrir heimahús
- Hægt að færa sæti fram/aftur
- Bólstrað bak
- Þú getur flakkað á milli 16 mótstöðustillinga
- 19 æfingakerfi eru í boði
- Grunnurinn er tvískiptur svo auðvelt er að setjast niður
- Hámarksþyngd notanda er 120kg
Á lager
Vilt þú bæta við?
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 2.995 kr
- Sent á pósthús: 2.495 kr
- Sækja í verslun: Frítt
RB40 þrekhjólið er stöðugt hjól með baki sem að hentar til notkunar heima fyrir. Hjólið er með ágætlega þungt kasthjól sem gerir þér kleift að setja á talsverða mótstöðu. Mótstöðu er stýrt í gegnum mælaborðið sem að býður upp á ýmis æfingakerfi. Grunnurinn á hjólinu er tvískiptur svo að afar auðvelt er að koma sér fyrir á sætinu, sætið er svo hægt að stilla fram/aftur.
Helstu mál o.fl.
- Mótstaða: Segulbremsa
- Segulbremsa: 10-350 wött
- Kasthjól: 7kg
- Skjár sýnir: Tíma, vegalengd, hraða, wött, snúningshraða, kaloríur, púls (ef þú tengir við púlsmæli)
- Æfingakerfi: 19 í heild, þar af 1 stillanlegt og 4 púlsstýrð
- Mótstöðustig: 16
- Sætisstillingar: Fram/aftur
- Púlsmælar: Í handföngum við sæti
- Þarf að tengja við rafmagn: Já
- Hámarksþyngd notanda: 120kg
- Þyngd tækis: 49kg
- Stærð (LxBxH): 138cm x 64cm x 116cm