Kraftlyftingabeltið frá Bulkpowders er afar öflugt lyftingabelti sem búið er til úr mjúku og góðu leðri. Beltið er jafnt breitt allan hringinn og gefur því jafnan stuðning. Beltið er 10mm þykkt og læsingin er klassísk 2 pinna læsing. Beltið hentar frábærlega í kraftlyftingar og almennar lyftingaæfingar.
Stærð: (miðast við ummál mittis)
S: 61-71cm
M: 71-81cm
L: 81-91cm
XL: 91-101cm
XXL: 101-112cm
Þykkt: 10mm
Breidd: 10,1cm