Stealth BiG Energy Drink mix

Frá 3.695 kr.

  • Mikil orka hverjum brúsa
  • 94g af kolvetnum í hverjum skammti
  • Ísótónísk lausn og pH7 (hlutlaust sýrustig) ef blandað eftir leiðbeiningum
  • Hentar vel fyrir þá sem þurfa mikla orku í litlum umbúðum
Piparmyntu
Piparmyntu
Ananas
Ananas
Vatnsmelónu
Vatnsmelónu

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Big Energy er ný orkublanda frá SiS fyrir þá allra kröfuhörðustu, blandan inniheldur mikla orku í litlum pakka. Ef blandað er eftir leiðbeiningum er blandan ísótónísk og með pH gildi uppá 7 sem er hlutlaust sýrustig. Blandan er sérstaklega hönnuð fyrir þá sem þurfa mikla orku án þess að hún taki of mikið pláss eða sé of þung og gefur því hver sopi töluvert meiri orku en hefðbundnar orkublöndur. Innihaldið er blanda af maltódextríni og frúktósa sem hækkar því insúlín ekki mjög hratt en virkjar bæði enduhleðslu á glýkógeni í vöðva og lifur. Mælt er með að blanda 10 skeiðum (100g) í 500 ml af brakandi fersku og ísköldu íslensku kranavatni.

Piparmyntubragðið inniheldur mikið af sodium bicarbonate (matasóda) til að hjálpa með „lactate buffering“ þ.e. hækkun á mjólkursýru í blóði. Hin 2 brögðin innihalda svo önnur steinefni og sölt.