BBE FX boxhanskar
Frá 5.995 kr.
- Öflugir gervileður boxhanskar
- Úlnliðsvafningar styðja við úlnlið
- BBE 7-S frauðblanda
- Tvöfaldir saumar og latex bindiefni við þumal
- Antimicrobial frauð heldur svita í skefjum eins og hægt er
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
FX Sparring leðurhanskarnir frá BBE eru hágæða hanskar fyrir kröfuharða. Hanskarnir eru búnir til úr öflugu gervileðri sem endist vel. Hanskarnir eru fóðraðir með hágæða höggdempandi frauði, festir með breiðum úlnliðsvafning og loftgöt í lófa minnka svitamyndun. Frauðpúðar fyrir ofan og neðan úlnliðsstrappann sem að gefa úlnliðnum aukinn stuðning.
Hanskarnir eru fomótaðir og frauðið sem notað er í þá er sérstaka 7S frauðið frá BBE. 7S er 7 laga frauð sem að dempar högg vel og minnkar þannig ála á hnúa og liðamót. Lögin eru gerð úr þéttu, formótuðu latex höggfrauði og lokuðum EVA svampi.
Tvöfaldir saumar tryggja að hanskarnir endist vel og antimicrobial frauð berst gegn svita. Þumallinn er tvísaumaður með latex bindiefni sem að tryggir að þumall sé vel varinn.