BBE Club leður púðahanskar

Frá 5.995 kr.

  • Hágæða leður púðahanskar
  • Full grain leður endist mjög vel
  • Fóðraðir með höggdempandi frauði
  • Lofgöt tryggja góða loftun
  • Úlnliðsvafningur styður við úlnlið
  • BBE 3S höggdempandi frauð.
  • Tvöfaldir saumer tryggja góða endingu
  • Antimicrobial frauð heldur svita í skefjum eins og hægt er
Small/Medium
Small/Medium
Large/X Large
Large/X Large

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Club leður púðahanskarnir frá BBE eru bestu púðahanskarnir sem BBE bjóða upp á. Hanskarnir eru úr hágæða leðri (full grain leather) sem endist og endist. Hanskarnir eru fóðraðir með hágæða höggdempandi frauði, loftgöt eru á lófum og úlnliðsvafningur tryggir að hanskarnir haldist fastir.

Hanskarnir eru fomótaðir og frauðið sem notað er í þá er sérstaka 3S frauðið frá BBE. 3S er blanda af þéttu höggfrauði, lokuðum EVA svampi og grunnfrauði en þessi blanda dempar högg vel og minnkar þannig álag á hnúa og liðamót.

Tvöfaldir saumar tryggja að hanskarnir endist vel og antimicrobial frauð berst gegn svita.