Vertical geymslurekkinn frá Again Faster er sniðug veggfest geymslulausn sem að hjálpar þér að fullnýta gólfpláss. Rekkinn hefur pláss fyrir allt að 10 lyftingastangir. Rekkinn sjálfur er úr stáli sem að er duftmálað svart.
Þú þarf að gera ráð fyrir eftirfarandi plássi á veggnum ef þú ert með stangir í fullri stærð:
Hæð: 220cm
Breidd: 90cm