Team lyftingastöngin frá Again Faster er þeirra vinsælasta lyftingastöng. Stöngin hentar afar vel í ólympískar lyftingar en er svo að sjálfsögðu líka snilld í klassísku lyfturnar eins og réttstöðulyftur, hnébeygjur o.s.frv. Stöngin er með 10 legur í heildina sem að tryggja að snúningur haldist góður til lengri tíma.
Team lyftingastöngin hentar vel í jafnt heimahús sem æfingastöðvar. Stöngin er með 28mm þykkt grip og með IWF/IPF spec merkingum